Tillögur Samfylkingarinnar og Ingibjörg Sólrún

Í morgunblaðinu 23. febr. ´07 var þessi grein Ingibjargar:

 Forgangsmál Samfylkingarinnar

"Við ætlum að hækka lífeyri almannatrygginga og taka upp 10% skatt á greiðslur úr lífeyrissjóði"

Þetta er mjög athyglisvert, en hverjar yrðu efndirnar ef Samfylkingin næði takmarki sínu um að komast í ríkisstjórn? - en ef ekki, ætla þeir þá að leggja nyður skottið og gleyma málinu? Ekki minnist ég þess að hafa séð eina einustu tillögu frá þessum flokki, né öðrum strjórnarandstöðu-flokkum, til leiðréttinga þessu óréttlæti sem eldri borgarar eru beittir! Þeir yfirgáfu þingið núna án þess að svo mikið sem minnast á þessi mikilvægu mál! Það lá svo mikið á að fara í frí, til Kanari eða eithvað annað. Bara gleyma til hvers það var kosið á þing!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ragnar J. Jónsson
Ragnar J. Jónsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband