6.4.2007 | 20:56
Tillögur Samfylkingarinnar og Ingibjörg Sólrún
Í morgunblađinu 23. febr. ´07 var ţessi grein Ingibjargar:
Forgangsmál Samfylkingarinnar
"Viđ ćtlum ađ hćkka lífeyri almannatrygginga og taka upp 10% skatt á greiđslur úr lífeyrissjóđi"
Ţetta er mjög athyglisvert, en hverjar yrđu efndirnar ef Samfylkingin nćđi takmarki sínu um ađ komast í ríkisstjórn? - en ef ekki, ćtla ţeir ţá ađ leggja nyđur skottiđ og gleyma málinu? Ekki minnist ég ţess ađ hafa séđ eina einustu tillögu frá ţessum flokki, né öđrum strjórnarandstöđu-flokkum, til leiđréttinga ţessu óréttlćti sem eldri borgarar eru beittir! Ţeir yfirgáfu ţingiđ núna án ţess ađ svo mikiđ sem minnast á ţessi mikilvćgu mál! Ţađ lá svo mikiđ á ađ fara í frí, til Kanari eđa eithvađ annađ. Bara gleyma til hvers ţađ var kosiđ á ţing!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:57 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Segir Ásdísi ekki hlusta á íbúa Kópavogs
- Skjálftinn eins og ţvottavélin vćri ađ vinda
- Flugfélögin gátu enga björg veitt eftir fall Play
- Urriđaholt tengist Flóttamannaleiđ
- Ţetta er alvarleg ţróun
- Ţetta ţarf ekki ađ vera svona leiđinlegt
- Eigandi vélar Play kínverskur og Isavia bíđur átekta
- Ragnhildur verđur ritstjóri Kveiks
Erlent
- Lögregla nafngreinir árásarmanninn í Manchester
- Aukiđ öryggi í öllum bćnahúsum gyđinga í Bretlandi
- Andlátum vegna hita á Spáni fjölgar um 88%
- Hryđjuverk í Manchester: Tveir handteknir
- Barnungir piltar handteknir í Sarpsborg
- Trump hótar fjöldauppsögnum
- Framlengja varđhald yfir tveimur skipverjum
- Tveir látnir eftir árásina
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.