25.3.2010 | 11:12
Nýtt eldfjall = FUNI, eða FUNAFELL
Fimmvörðufjall? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.11.2007 | 13:05
Hvar er Jóhanna?
6.4.2007 | 20:56
Tillögur Samfylkingarinnar og Ingibjörg Sólrún
Í morgunblaðinu 23. febr. ´07 var þessi grein Ingibjargar:
Forgangsmál Samfylkingarinnar
"Við ætlum að hækka lífeyri almannatrygginga og taka upp 10% skatt á greiðslur úr lífeyrissjóði"
Þetta er mjög athyglisvert, en hverjar yrðu efndirnar ef Samfylkingin næði takmarki sínu um að komast í ríkisstjórn? - en ef ekki, ætla þeir þá að leggja nyður skottið og gleyma málinu? Ekki minnist ég þess að hafa séð eina einustu tillögu frá þessum flokki, né öðrum strjórnarandstöðu-flokkum, til leiðréttinga þessu óréttlæti sem eldri borgarar eru beittir! Þeir yfirgáfu þingið núna án þess að svo mikið sem minnast á þessi mikilvægu mál! Það lá svo mikið á að fara í frí, til Kanari eða eithvað annað. Bara gleyma til hvers það var kosið á þing!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2007 | 20:36
Össur og herinn hans BB
1.4.2007 | 20:01
"F" innflytjendur + trúmál
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2007 | 19:15
Ath.semd vegna álvers í Straumsvík
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
Ekki skal stækka álver ALCAN í Straumsvík og enginn veit hvað framtíðin ber í skauti sínu. Þetta virðist vera krafa íbúa í Hafnarfirði, er okkur sagt, en er það svo?
Á síðasta ári yfirgáfu "grænu" karlarnir á Keflavíkurflugvelli okkur fyrir fullt og allt og mörg-hundruð manns misstu vinnuna. Nú vilja VG (gömlu kommarnir) ásamt taglhnýtingunum í S og F flokkunum, loka álverum og hætta öllum virkjunarframkvæmdum og þar með losa okkur við "gráa" fólkið og er alveg sama um afkomu þess. Þetta fólk á fjölskyldur og hefur góða vinnu með bestu launum sem verkafólki á Íslandi býðst!
En þetta er pólitík og tilgangurinn helgar meðalið, sama hvað það kostar. Þessum flokkum er nefnilega alveg sama um hið vinnandi fólk, bara ef (eins og þeir vona) að þessi verk þeirra komi ríkisstjórninni frá. Að öðru leiti er þeim sama um afkomu þjóðarinnar.